Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Matur & drykkur

Roastbeef – Klassíkerinn í smörrebrauðinu
Roastbeef smörrebrauðsstykkið er í miklu uppáhaldi hjá flestöllum, en uppruninn er jú, afgangur af steikinni frá kvöldinu áður. Kjötið er sneitt þunnt og listilega lagt upp dagana á eftir í hádegismat, parað með remúlaði, sultuðum agúrkum og steiktum lauk. Í lokin er skreytt með fersk-skrapaðri piparrót og karsa. Hráefni Innra læri af nauti, einnig er…
Schnitzel er gott með svelljökulhrímuðum bjór
Til að byrja með er rétt að taka fram að í hefðbundnu Vínarsnitzeli er jafnan kálfakjöt. Það þýðir þó ekki að svínasnitzel sé ófáanlegt í Austurríki, síður en svo. Í Þýskalandi er svínasnitzel mun algengara en báðir réttir eru matreiddir á svipaðan máta. Grísasnitsel frá Litla búgarðinum 2.396 kr. – 2.645 kr. Veldu kosti Nautasnitsel…
Námskeið í fullverkun á lambi
Þann 4. mars nk. hefst námskeiðið Fullverkun á lambi sem er nýtt námskeið hjá fræðslusetrinu Iðunni. Kennt verður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Eins og nafnið gefur til kynna þá verður heill lambaskrokkur úrbeinaður og fullverkaður á námskeiðinu. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar og taka með sér heim þær afurðir sem búnar eru…