Það er aldrei nóg til af fiskréttum, enda varla hægt að borða of mikið af þessu gæða próteini sem við höfum aðgang að hér á Íslandi. Þessi réttur kom upp úr kafinu eftir langan og erfiðan dag. Ýmislegt sem til var í ísskápnum og matargerðin tók ekki langan tíma. Rétturinn bragðaðist vel og allir sælir.…
