Þegar ég byrjaði að versla inn mat sjálf, nýflutt að heiman, var ég upptekin af því að kaupa gæðamat. Ég er bæði matargat og svo hefur mér, einhverra hluta vegna, alltaf verið annt um heilsuna mína. Ég hafði breytt töluvert mataræðinu mínu og var byrjuð til dæmis að kaupa spelt í staðinn fyrir hveiti, mér…