Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Matur & drykkur

Alíslenskt korn í nýju súrdeigsbrauði
Þau tímamót urðu á dögunum að hægt er að kaupa súrdeigsbrauð sem inniheldur að öllu leyti íslenskt korn. Það eru bræðurnir Sigfús og Guðmundur Guðfinnssynir í handverksbakaríinu Brauðhúsinu í Grímsbæ í Reykjavík sem eiga heiðurinn af brauðbakstrinum. Þeir hafa bakað lífræn súrdeigsbrauð frá árinu 1990 en hingað til notað erlent korn í baksturinn að mestu.…