Það eru margar leiðir að gera góða kartöflumús. Þessi er í fínni kantinum og hentar vel með sparimat. 1 kg bökunarkartöflur 150 g smjör 400 ml rjómi Sjóðið kartöflur í potti með salti í um 20 mín. eða þangað til að þær eru soðnar. Hellið vatninu af þegar þær eru orðnar mjúkar í gegn og…
