Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Matur & drykkur

Schnitzel er gott með svelljökulhrímuðum bjór
Til að byrja með er rétt að taka fram að í hefðbundnu Vínarsnitzeli er jafnan kálfakjöt. Það þýðir þó ekki að svínasnitzel sé ófáanlegt í Austurríki, síður en svo. Í Þýskalandi er svínasnitzel mun algengara en báðir réttir eru matreiddir á svipaðan máta.Einhverjar sögur segja að rétturinn hafi borist til Austuríkis frá Ítalíu snemma…
Námskeið í fullverkun á lambi
Þann 4. mars nk. hefst námskeiðið Fullverkun á lambi sem er nýtt námskeið hjá fræðslusetrinu Iðunni. Kennt verður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Eins og nafnið gefur til kynna þá verður heill lambaskrokkur úrbeinaður og fullverkaður á námskeiðinu. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar og taka með sér heim þær afurðir sem búnar eru…
Pastaskeljar fylltar með söltuðu hrossakjöti
Íslendingar hafa frá örófi alda borðað hrossakjöt þó þjóðin skiptist í tvennt þegar hrossakjötsát er annars vegar: þeir sem snæða hrossakjöt og þeir sem láta það ekki inn fyrir sínar varir. Í seinni tíð hefur hrossakjöt ekki alltaf verið fáanlegt í verslunum og það er mjög lítill hluti af heildarkjötneyslu okkar. Þjóðir eins og Ítalir…