Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Uppskriftir

Hreindýrabollur með sveppa- og bláberjasósu
Nanna Rögnvaldardóttir deilir hér uppskrift að hreindýrabollum með sveppa- og bláberjasósu með lesendum Matlands. Þetta er sannkallaður sparimatur en það er líka hægt að búa til klassískar bollur (sjá uppskrift hér). Nanna mælir með að krydda hreindýrahakkið hóflega til þess að kæfa ekki hreindýrabragðið.Magurt hreindýrahakk getur orðið býsna þurrt þegar það er matreitt og…
Kjötsúpa Matlands
Fátt er þjóðlegra og betra en íslensk kjötsúpa. Matland býður til kjötsúpuveislu þar sem nýtt grænmeti og lambakjöt af nýslátruðu frá bænum Miðhúsum á Ströndum er í aðalhlutverki. Það eru margar uppskriftir til af kjötsúpu en við mælum með að fólk eldi drjúgan skammt og bjóði fólki í mat. Sumum finnst kjötsúpan raunar best við aðra og…
Klassískar hreindýrabollur að hætti Nönnu Rögnvaldar
Auðvitað er hægt að gera flest það sama úr hreindýrahakki og t.d. nautahakki. Best er þó að krydda ekki mjög mikið til að kæfa ekki hreindýrabragðið. Magurt hreindýrahakk getur orðið býsna þurrt þegar það er matreitt og því inniheldur besta hakkið töluvert af fitu – þegar allt kemur til alls er bragðið ekki síst í…
Heitur brauðbúðingur með viskíslettu
Brauðbúðingur er þekktur eftirréttur á mörgum stöðum í heiminum. Hann er til í ótal mismunandi útfærslum og sósur eða ís hafður með. Vanillu- eða viskísósur eru mjög vinsælar en mér finnst best að flækja ekkert hlutina og nota heita íssósu og smá vanilluís eða rjóma með.Nýtum brauðafganganaBrauðbúðingur er yfirleitt gerður úr brauði sem…
Æðisgenginn kjúklingur í karrý
Ég bjó til þessa kjúklingauppskrift fyrir matarboð og rétturinn sló aldeilis í gegn - dásamaður af öllum! Heimagert naan-brauð gerði útslagið en þau voru svo mjúk að þau minntu helst á skýjahnoðra. Ásamt brauðinu var meðlætið krydduð hrísgrjón og létt salat. Ég get sagt í fullri hreinskilni að enginn fór svangur héðan út.Ég er…
Svona gerir þú fíflasíróp með viskíbragði
Fíflar í blóma eru verðmætt hráefni.Ég ákvað að gera fíflasíróp þetta árið en ég hef gert það einu sinni áður. Setti skreyttar flöskur með sírópi í gjafakörfur um jólin sem vakti mikla lukku líkt og sírópið sjálft. Fíflasíróp er stundum kallað „vegan hunang“ en það er hægt að nota í flest allt í stað hefðbundins…
Ítalskar kjötbollur með mintusósu
Á árunum 1958-1986 kom út Eldhúsbókin, sem Heimilisbókaútgáfan gaf út. Laufey Kristjónsdóttir hafði samband og vildi gauka að mér nokkrum árgöngum af þessu veglega tímariti. Blaðið er hið veglegasta, uppskriftir, fróðleikur, handavinna og blómaþáttur svo eitthvað sé nefnt. Þegar ég sótti Eldhúsbókina bauð Laufey upp á ljúffengar ítalskar kjötbollur með meiriháttar mintusósu.Eldhúsbókin var gefin…