Það eru margar leiðir að gera góða kartöflumús. Þessi er í fínni kantinum og hentar vel með sparimat.1 kg bökunarkartöflur150 g smjör400 ml rjómiSjóðið kartöflur í potti með salti í um 20 mín. eða þangað til að þær eru soðnar.Hellið vatninu af þegar þær eru orðnar mjúkar í gegn og…
„Beef bourguignon“ er klassískur franskur réttur úr nautakjöti sem er hægeldað í rauðvínssósu með grænmeti og kryddum. Þetta er einn af þekktustu réttum frönsku matargerðarhefðanna og á rætur sínar í Burgúndí-héraði.Aðal innihald „Beef bourguignon“ eru bitar af nautakjöti sem eru brúnaðar og soðnir niður í rauðvíni, oft með lauk, gulrótum, hvítlauk og kryddum eins…
Ég var svo heppin að fá að prófa Angus nautasnitselið frá Stóra-Ármóti og það var bara með því betra kjöti sem ég hef fengið í langan tíma. Mig langaði að prófa að gera eitthvað annað með snitselið heldur en þetta dæmigerða í raspi. Og ég sá ekki eftir því. Þessi uppskrift er kannski sterk fyrir…
Matland lætur ekki sitt eftir liggja í jólamánuðinum og býður upp á margskonar góðgæti. Árstíðarbundnar vörur eins og hangikjöt og jólasíld er gaman að snæða. Eitthvað alveg sérstakt og spari. Við afhendum vörur alla daga á aðventunni. Um að gera að skoða úrvalið og velja hvað hentar þér.Photo by Art Bicnick.Við settum saman tvær…
Ég fékk þá skyndihugdettu í vinnunni um daginn, eftir að hafa keypt mér þessi fínu formkökubrauð í Hagkaup, að prófa eitthvað alveg nýtt sem ég hafði ekki smakkað áður. Úr því komu þessar svaka fínu og bragðmiklu kökur sem slógu í gegn hjá öllum þeim sem smökkuðu. Það skemmir ekki fyrir að hún uppskriftin er…
Það er einfalt og fljótlegt að gera gott snitsel. Lykilatriði er að vera með gott kjöt sem er meyrt og mjúkt undir tönn. Kjötið á myndunum er nautasnitsel en sömu lögmál gilda um grísasnitsel eða kálfasnitsel. Allt mjög gott!Þú þarft að hafa þessi hráefni við hendina og þá er eftirleikurinn auðveldur:1 pk…
Bændurnir Ævar Austfjörð og Ása Sif Tryggvadóttir búa á smábýlinu Hlemmiskeiði 1 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Þau kalla búskapinn sinn „Litla búgarðinn“ en þar er megináhersla lögð á dýravelferð og umhverfisvænar aðferðir í stóru sem smáu. Ævar og Ása ala m.a. grísi sem eru frjálsir innan stórs beitarhólfs. Þar éta þeir gras og er líka…
Stjórnvöld hafa gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en eitt af áhersluverkefnum sem þar eru tilgreind er mótun áætlunar til eflingar lífrænnar framleiðslu. Aðgerðaáætlunin byggir á tillögum Umhverfisráðgjafar Íslands ehf. sem unnar voru fyrir matvælaráðherra.Tillögur áætlunarinnar byggja á samtölum við fjölmarga aðila innanlands og styðjast…
Matland mun bjóða Ísfirðingum upp á íslenska grænmetiskassa alla föstudaga. Fyrsta afhending verður fyrir vestan föstudaginn 30. ágúst næstkomandi. Kaupendur á Ísafirði og nágrenni geta nálgast sinn kassa hjá veitingastaðnum Húsinu á Hrannargötu 2.
Grænmeti í áskrift
Frá: 5.320 kr. / á mánuði
Veldu kostiGrænmetiskassarnir frá Matlandi innihalda eingöngu innlent grænmeti og…
Skelltu saman matarmiklu salati með ofnbökuðum laxi eða bleikju, stökku grænkáli, hráu spergilkáli og súrsætu epli. Þetta ferska salat er bæði mettandi og bragðgott og er fullkomnað með ferskri sinnepssósu.
Grænmeti í áskrift
Frá: 5.320 kr. / á mánuði
Veldu kostiAðferðStillið ofninn á 200°C.Kryddið laxinn með salti, pipar og sítrónuberki.…
