Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott. Úr hakkinu góða varð smalabaka (e. Shepherd’s pie) .Matland býður upp á lífrænt vottað kjöt frá Biobú. Í lífrænni ræktun er bannað að nota tilbúinn áburð og illgresis- og skordýraeitur. Þá eru strangari reglur um aðbúnað dýra en í hefðbundnu búfjárhaldi.Það er ekki oft…
