Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Uppskriftir

Smalabaka úr lífrænu kálfahakki
Frá MATLANDI fékk ég LÍFRÆNT KÁLFAHAKK, svona líka strangheiðarlegt og ljómandi gott. Úr hakkinu góða varð smalabaka (e. Shepherd’s pie) .Matland býður upp á lífrænt vottað kjöt frá Biobú. Í lífrænni ræktun er bannað að nota tilbúinn áburð og illgresis- og skordýraeitur. Þá eru strangari reglur um aðbúnað dýra en í hefðbundnu búfjárhaldi.Það er ekki oft…
Lambagúllas með gamla laginu
Lambakjöt nýtur sín sérlega vel í gúllasréttum. Það er svo mjúkt og bragðgott - og klikkar bara alls ekki! Hér er uppskrift að gamla góða gúllasinu í brúnu sósunni.Hráefni1 kg lambasmásteik, framhryggur eða súpukjöt 2 laukar 4 gulrætur 75 g smjörlíki 4 msk hveiti 0,75 l kjötsoð eða vatn 2 lárviðarlauf 1…
Lambahryggur á páskum
Lambahryggur er ómissandi á páskum. Hér er vönduð uppskrift þar sem íslenska lambakjötið fær svo sannarlega að njóta sín með kartöflusmælki og gómsætri soðsósu.Hráefni1 lambahryggur  Salt og pipar  2 msk. olía  10 gr timían, rifið af stilkunum  10 gr rósmarín, rifið af stilkunum og saxað  30 gr möndlurKartöflusmælki 600 gr kartöflusmælki  100…