Hrossagúllas er frábært í pottrétti. Það er bragðgott og meyrt undir tönn eftir hægeldun. Prófið þennan klassíska rétt, hrossagúllas í brúnni sósu.Hráefni fyrir 4-5 manns1 kg hrossagúllas2 msk olía eða smjör til steikingar2 stórir laukar, saxaðir2–3 hvítlauksgeirar, pressaðir2 msk hveiti1 msk paprikuduft1 tsk kúmen1 tsk timían…
Matur & drykkur
Matland lætur ekki sitt eftir liggja í jólamánuðinum og býður upp á margskonar góðgæti. Árstíðarbundnar vörur eins og grafið kjöt og jólasíld er gaman að snæða. Eitthvað alveg sérstakt og spari. Við afhendum vörur alla daga á aðventunni. Um að gera að skoða úrvalið og velja hvað hentar þér.Photo by Art Bicnick.Við settum saman…
Ég fékk þá skyndihugdettu í vinnunni um daginn, eftir að hafa keypt mér þessi fínu formkökubrauð í Hagkaup, að prófa eitthvað alveg nýtt sem ég hafði ekki smakkað áður. Úr því komu þessar svaka fínu og bragðmiklu kökur sem slógu í gegn hjá öllum þeim sem smökkuðu. Það skemmir ekki fyrir að hún uppskriftin er…
Það er einfalt og fljótlegt að gera gott snitsel. Lykilatriði er að vera með gott kjöt sem er meyrt og mjúkt undir tönn. Kjötið á myndunum er nautasnitsel en sömu lögmál gilda um grísasnitsel eða kálfasnitsel. Allt mjög gott!Þú þarft að hafa þessi hráefni við hendina og þá er eftirleikurinn auðveldur:1 pk…
Matland býður til sölu eldhúsvörur frá LOOK - þróaðar á Íslandi en framleiddar á Ítalíu. Í fyrstu verða pönnur á boðstólum ásamt eldföstum mótum og grillpönnum. Þú getur komið á Hrísateiginn og skoðað sýnishorn af vörunum frá LOOK.
Grillpanna - Svend - frá LOOK
19.990 kr.
Setja í körfuSteikarpanna, Astrid, úr áli á eftir að reynast…
Rib-eye er uppáhalds nautasteikin mín. Maður prófar auðvitað allskonar í allar áttir og alltaf jafn gaman að því, en svo með nokkuð ákveðnu millibili þá langar manni bara í uppáhalds steikina sína. Þá hendir maður í klassíska rib-eye máltíð.Ekki er rib-eye steikin síðri þegar hún hangir á beini en þá heitir hún reyndar því…
Auður Ólafsdóttir í Pönnukökuvagninum deilir með lesendum Matlands uppskrift að íslensku pönnukökunni. Hún byrjaði með matarvagn Mathöll Granda þar sem íslenska pönnukakan var í öndvegi og sló algjörlega í gegn. “Ef það er eitthvað sem fólk á öllum aldri elskar þá er það íslenska pönnukakan,” segir Auður.Auður Ólafsdóttir með Herði aðstoðarmanni í framleiðsluaðstöðu Matís. …
Hér er góð uppskrift af skotheldum gulrótasmúðí sem auðvelt er að mixa saman í blandara. Þetta eru hráefnin sem gera grunninn að meinhollum drykk:Gulrótasmúðí (e. smoothie) Fyrir 2-3– 500 g Lífrænar safagulrætur að sjálfsögðu.– 2 epli til að gefa okkur áferð og sætu. Blandast vel með gulrótunum.– 1 banani, við…
Hráefni fyrir fjóra2 kg tómatar4 msk góð ólívuolía4 hvítlauksrif20 g grænmetiskraftur4 dl vatn60 g ferskt kóríander (má skipta út fyrir basilíku)2 tsk saltPipar og meira salt eftir smekk
Grænmeti í áskrift
Frá: 5.320 kr. / á mánuði
Veldu kostiLEIÐBEININGARSaxið tómata gróft og setjið…
Svínakótelettur eru ljúffengar og safaríkar ef þær eru eldaðar rétt. Hér er uppskrift úr fórum Bjarna Gunnars Kristinssonar matreiðslumeistara. Skyrbernaise-sósan er einstakt leynivopn sem við hvetjum lesendur til að prófa.
Grísafille frá Litla búgarðinum
5.657 kr. – 7.066 kr. Price range: 5.657 kr. through 7.066 kr.
Veldu kostiHráefni 800-1000 g svínakótelettur (4…

